Palheiro Village 4* Golf

+ ótakmarkað golf á Palheiro Golf á 269.000 kr

Brottför

Funchal Madeira, Portugal

Heimkoma

Funchal Madeira, Portugal

Um ferðina

BEINT FLUG PLAY FRÁ OKTÓBER-APRÍL.

Flogið er til höfuðborgar Madeira, Funchal og er hótelið einungis í um 20 mínútna fjarlægð frá flugvellinum.

Eyjan er aðeins 500 km norður af Tenerife en býður upp á allt öðruvísi landslag.

Á Palheiro Village er boðið upp á vel búnar eins til þriggja herbergja íbúðir og þriggja til fjögurra herbergja einbýlishús á tveimur hæðum í háum gæðaflokki.

Palheiro Village er rétt fyrir neðan golfvöllinn og gnæfir yfir Funchal sem er höfuðborg Madeira með stórkostlegu "panorama" útsýni yfir hafið og höfuðborgina.

Útsýnið er hreint stórkostlegt þar sem íbúðirnar og villurnar eru staðsettar í fjallshlíð þannig að maður hefur frábært útsýni yfir alla borgina.

Í boði eru mismunandi gistingar fyir 2 til 8 fullorðna sem henta pörum eða golfhópum mjög vel þar sem örstutt er á golfvöllinn og ferðir í boði til og frá golfvellinum án endurgjalds.

Í Palheiro Village er sameiginleg sundlaug og hægt að fá SPA meðferðir gegn gjaldi.

Á veitingastað Palheiro Golf og Casa Velha Restaurant sem er frábær veitingastaður á hóteli stutt frá íbúðunum er hægt að fá morgunverðarhlaðborð og þríréttaðan kvöldverð.

Stutt frá íbúðunum er Palheiro Gardens sem er gríðarfallegur garður með fjölskrúðugum plöntum og trjám. Garðurinn dregur að sér fjölda ferðamanna á hverju ári og var byggður á 19 öld.

Innifalið

+ Beint flug með Play til og frá Madeira með 20kg tösku, 23kg golfsetti og sköttum

+ Gisting á Palheiro Village 4*

+ Ótakmarkað golf á Palheiro Golf

+ Geymsla á golfsettum í klúbbhúsi Palheiro Golf milli daga

+ Akstur til og frá hóteli á golfvöllinn

Ekki innifalið

- Fararstjórn

- Ferðir til og frá flugvelli eru ekki innifaldar en hægt að bæta við í bókunarferlinu fyrir einungis 5.000 kr fyrir báðar leiðir

- Hægt er að leigja golfbíla fyrirfram fyrir alla vikuna og kostar það 40.000 kr á bíl sem tveir geta deilt

Ferðaskipulag

Dagur 1

Keflavík - Madeira

Flogið í beinu flugi PLAY kl.9:00 og lent í Funchal kl. 13:55 að staðartíma.

Dagar 2 til 7

Palheiro Village og Palheiro golfvöllurinn

Njótið hinnar skemmtilegu borgar Funchal sem er höfuðborg Madeira eftir skemmtilegan golfhring á Palheiro golfvellinum sem gnæfir yfir borginni. Gaman er að koma í klúbbhúsið eftir leik og fá sér gott að borða.

Dagur 8

Madeira - Keflavík

Flogið er heim í beinu flugi PLAY kl. 14:55 og lent í Keflavík kl. 20:20.

Hafa samband

Brottfarir

Verð á mann

269.000

kr.

22. október 2024

29. október 2024

Uppselt!

Verð á mann

269.000

kr.

29. október 2024

5. nóvember 2024

Verð á mann

269.000

kr.

5. nóvember 2024

12. nóvember 2024

Verð á mann

269.000

kr.

19. nóvember 2024

26. nóvember 2024

Verð á mann

269.000

kr.

3. desember 2024

10. desember 2024

23. desember 2024

30. desember 2024

Uppselt!

30. desember 2024

7. janúar 2025

Verð á mann

279.000

kr.

14. janúar 2025

21. janúar 2025

Verð á mann

279.000

kr.

28. janúar 2025

4. febrúar 2025

Verð á mann

279.000

kr.

11. febrúar 2025

18. febrúar 2025

Verð á mann

279.000

kr.

18. febrúar 2025

25. febrúar 2025

Verð á mann

279.000

kr.

4. mars 2025

11. mars 2025

Verð á mann

279.000

kr.

18. mars 2025

25. mars 2025