Pör
Fjölskylduferð
Hópferðir
Lopesan Baobab 5* Golf
+ 5 golfhringir frá 299.000 kr.
8 dagar
|
7 nætur
·
Verð á mann
339.000
Brottför
Las Palmas, Gran Canaria
Heimkoma
Las Palmas, Gran Canaria
Um ferðina
Lopesan Baobab hótelið er 5* lúxus hótel með Afrísku þema á hinni glæsilegu Meloneras ströndinni á Gran Canaria.
Hótelið var allt tekið í gegn á árinu 2022 og er hið glæsilegasta stutt frá Maspalomas sandöldunum.
Garðurinn er sérstaklega stór og flottur með mikið af alls kyns sundlaugum og góðri aðstöðu til sólbaða.
Meloneras svæðið er mjög skemmtilegt með mikið af verslunum og góðum veitingastöðum þar sem mikið líf er á kvöldin.
Lopesan samstæða rekur þrjá bestu og flottustu golfvelli á suðurhluta Gran Canaria, Meloneras Golf Club, Maspalomas Golf Club og Anfi Golf Club.
Þið getið valið hve oft þið spilið hvern völl og á hvaða tíma dags.
Aukavika kostar frá 129.000 kr á manninn án aukagolfs.
Vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan og gerum okkar allra besta til að finna drauma golfferðina !
Innifalið
+ Flug með Icelandair til og frá Gran Canaria flugvelli með sköttum
+ 23 kg taska, 10 kg handtaska og 15 kg golfsett
+ Gisting í 7 nætur í double/twin herbergi
+ Morgunmatur alla dagana
+ 5 hringir á Meloneras, Maspalomas og Anfi golfvöllunum
+ Ferðir til og frá golfvöllunum
Ekki innifalið
+ Akstur til og frá flugvelli
+ Fararstjórn
+ Bjóðum upp á akstur til og frá flugvelli fyrir einstaklinga og allar stærðir af hópum. Einnig getum við boðið upp á bílaleigubíl af öllum stærðum og gerðum.
Ferðaskipulag
Dagur 1
KEFLAVÍK - GRAN CANARIA
Beint morgunflug frá Keflavík til Gran Canaria
Dagar 2 til 7
Golf á Meloneras, Maspalomas og Anfi golfvöllunum
Eftir skemmtilegan golfhring er hægt að slaka á og fara í laugina eða SPA í glæsilegri aðstöðu á hótelinu. Einnig er mjög gaman að labba meðfram ströndinni og eyða kvöldinu þar í mat og drykk.
Dagur 8
GRAN CANARIA - KEFLAVÍK
Beint flug frá Gran Canaria og lent í Keflavík um kvöldið
Hafa samband
Brottfarir
6. desember 2024
13. desember 2024
Verð á mann
359.000
kr.
3. janúar 2025
10. janúar 2025
Verð á mann
339.000
kr.
17. janúar 2025
24. janúar 2025
31. janúar 2025
7. febrúar 2025
Verð á mann
359.000
kr.
14. febrúar 2025
21. febrúar 2025
Verð á mann
359.000
kr.
28. febrúar 2025
7. mars 2025
Verð á mann
359.000
kr.
14. mars 2025
21. mars 2025
Verð á mann
359.000
kr.
28. mars 2025
4. apríl 2025