Fyrirtækjaferðir

Verð frá 99.000 kr. á mann

Um ferðina

Fyrirtækjaferðir 2026

Innifalið í tilboði:

  • Beint flug með handfarangri eða innritaðari tösku
  • Gisting á 4* hóteli nema annað sé tekið fram
  • Innifalinn morgunverður
  • Rútuferðir til og frá flugvelli

Budapest

Flug 2026

Flogið er með Wizz Air frá Keflavík til Budapest í beinu flugi allt árið.
Flugtími frá Keflavík til Budapest er um 4 klst. og 30 mín.

Flugdagar:

Janúar til mars: Mánudagur, miðvikudagur og föstudagur
Apríl og maí: Þriðjudagur, fimmtudagur, laugardagur og sunnudagur
Júní til ágúst: Þriðjudagur, fimmtudagur og laugardagur

Flugtímar (hliðrast til um 1 klst. eftir mánuðum)

Flugtími frá Keflavík til Budapest er um 4 klst. og 30 mín.

Wizz Air

Keflavík brottför kl. 19:40
Lent í Budapest kl. 01:10

Budapest brottför kl. 15:00
Lent í Keflavík kl. 19:00

Verð:

Budapest er almennt hagstæð borg til að ferðast til og við höfum verið að bjóða pakka allt frá 99.000 kr. á mann m.v. tvo í herbergi.

Hótel:

Við mælum með 4* hótel með inniföldum morgunverði staðsett miðsvæðis í borginni, nema sé beðið um annað.

Mílanó

Flug 2026

Flogið er með Icelandair, Wizz Air og EasyJet frá Keflavík til Mílanó í beinu flugi allt árið.

Flugdagar:

Flogið er nánast á hverjum degi ársins, en það fer eftir flugfélögum.
EasyJet er með flug á næstum öllum dögum ársins, þannig að það eru mestu möguleikarnir að fá flug frá fimmtudegi til sunnudags sem er vinsælustu ferðadagar fyrirtækja.

Flugtímar (hliðrast til um 1 klst. eftir mánuðum)

Flugtími frá Keflavík til Mílanó er um 4 klst. og 15 mín.

Icelandair

Keflavík brottför kl. 08:40
Lent í Mílanó kl. 13:10

Mílanó brottför kl. 16:20
Lent í Keflavík kl. 18:35

Wizz Air

Keflavík brottför kl. 12:30
Lent í Mílanó kl. 17:45

Mílanó brottför kl. 07:00
Lent í Keflavík kl. 10:35

EasyJet

Keflavík brottför kl. 19:00
Lent í Mílanó kl. 01:15

Mílanó brottför kl. 15:55
Lent í Keflavík kl. 18:20

Hótel:

Við mælum með 4* hótel með inniföldum morgunverði staðsett miðsvæðis í borginni, nema sé beðið um annað.

Verð:

Hagstæðustu pakkarnir sem við höfum verið að bjóða til Mílanó er frá 119.000 kr. á mann m.v. tvo í herbergi.

Gdansk

Flug 2026

Flogið er með Wizz Air frá Keflavík til Gdansk í beinu flugi allt árið

Flugdagar:

Janúar til mars: Þriðjudagur, fimmtudagur, laugardagur og sunnudagur
Apríl til október: Þriðjudagur, miðvikudagur, fimmtudagur, laugardagur og sunnudagur

Flugtímar (hliðrast til um 1 klst. eftir mánuðum)

Flugtími frá Keflavík til Gdansk er um 3 klst. og 40 mín.

Wizz Air

Keflavík brottför kl. 19:40
Lent í Mílanó kl. 01:20

Mílanó brottför kl. 17:05
Lent í Keflavík kl. 19:00

Hótel:

Við mælum með 4* hótel með inniföldum morgunverði staðsett miðsvæðis í borginni, nema sé beðið um annað.

Verð:

Hagstæðustu pakkarnir sem við höfum verið að bjóða til Gdansk er frá 99.000 kr. á mann m.v. tvo í herbergi.

Katowice

Flug 2026

Flogið er með Wizz Air frá Keflavík til Gdansk í beinu flugi allt árið

Flugdagar:

Janúar til mars: Mánudagur, fimmtudagur, laugardagur og sunnudagur
Apríl til október: Þriðjudagur, miðvikudagur, fimmtudagur, laugardagur og sunnudagur

Flugtímar (hliðrast til um 1 klst. eftir mánuðum)

Flugtími frá Keflavík til Gdansk er um 3 klst. og 40 mín.

Wizz Air

Keflavík brottför kl. 19:40
Lent í Gdansk kl. 01:20

Gdansk brottför kl. 17:05
Lent í Keflavík kl. 19:00

Hótel:

Við mælum með 4* hótel með inniföldum morgunverði staðsett miðsvæðis í borginni, nema sé beðið um annað.

Verð:

Hagstæðustu pakkarnir sem við höfum verið að bjóða til Katowice er frá 99.000 kr. á mann m.v. tvo í herbergi.

Aðrar þjónustur

Þegar að ferðin er staðfest getum við boðið upp á skoðunarferðir, sameiginlega kvöldverði, heimsóknir á söfn, vínsmökkun o.fl.

Aðrir áfangastaðir

Listinn fyrir ofan er ekki tæmandi, en við getum boðið tilboð á flesta áfangastaði með beint flug frá Íslandi.

Greiðslufyrirkomulag:

Greiða þarf 50.000 kr. staðfestingargjald við bókun og fullgreiðsla er 12 vikum fyrir brottför.

Við getum útvegað sér greiðslutenglum fyrir hvern starfsmann ef að starfsmenn eiga að borga hluta af ferðinni og einnig gert hópabókun þar sem ferðin er afgreidd í einni bókun.

Fáðu tilboð

Sendu endilega á okkur fyrirspurn með ykkar þörfum og við sendum ykkur fast verðtilboð þegar að við erum búin að fá verð í pakkann sem er oftast eftir u.þ.b. 5-7 daga.

Innifalið

+ Beint flug með handfarangri eða innritaðari tösku

+ Gisting á 4* hóteli miðsvæðis

+ Morgunverður innifalinn

+ Rútuferðir til og frá flugvelli

Hafa samband