Fjölskylduferð
Um ferðina
Það elska allir fjölskylduferðir. Að fá tækifæri til þess að ferðast með stórfjölskyldunni erlendis og að fá almennilegan tíma til að verja með þínum nánustu er eitthvað sem maður myndi óska að fá fleiri tækifæri til þess að gera.
Við skipuleggjum ykkar fjölskylduferð eftir ykkar þörfum og gerum það á hagkvæman hátt, svo að þú fáir peninganna virði svo þú getur fengið enn fleiri tækifæri til þess að ferðast með fjölskyldunni. Við getum útbúið tilboð fyrir ykkur og haft greiðslufyrirkomulagið eins og best hentar þinni fjölskyldu, hvort sem að allir greiði fyrir sig, eða þá einn aðili greiðir fyrir stærri hluta ferðarinnar.
Áfangastaðir:
Við bjóðum upp á flestalla áfangastaði sem að íslensku flugfélögin fljúga á, en sérhæfum okkur í áfangastöðunum sem er að finna á síðunni okkar.
Hótel:
Við finnum hótelið sem best uppfyllir þarfir fjölskyldunnar þinnar.
Fáðu tilboð!
Fylltu inn fyrirspurnarformið hér fyrir neðan og við getum boðið fjölskyldunni tilboð fyrir draumaferðina.