Amendoeira Golf Resort 4* - 14 nætur

+ 7 golfhringir frá 239.000 kr m.v. 2 í íbúð án flugs

Um ferðina

Amendoeira Golf Resort er staðsett í Silves héraði sem er í miðju Algarve, umkringdur stórum gróðursælum görðum, í 6 km fjarlægð frá bænum Armacao de Pera.

Á Amerndoeira eru tveir frábærir 18 holu verðlaunagolfvellir sem eru með allra bestu golfvöllum Portúgals sem kenndir eru við Nick Faldo og O'Connor sem hönnuðu þessa frábæru golfvelli.

Íbúðirnar eru nútímalegar og rúmgóðar með fullbúnu eldhúsi. Í stofunni er gott sjónvarp með gervihnattarásum.

Innifalinn er ríkulegur morgunverður á Garden Deck veitingastaðnum. Í klúbbhúsinu er mjög góður veitingastaður þar sem boðið er upp á bæði portúgalska og alþjóðlega rétti.

Á Amendoeira er einnig flóðlýstur æfingavöllur þar sem gott er að æfa járnahögg og stutta spilið. Á svæðinu eru einnig líkamsræktarstöð, tveir fimm manna fótboltavelli, sex tennisvelli og leikvöllur fyrir börn.

Amendoeira Golf Resort er staðsett 12 km frá sögufræga bænum Silves. Aðeins tekur um 35 mínútur að aka til Faro flugvallar.

Innifalið

+ Gisting í eins herbergja íbúð en einnig hægt að vera fjögur í tveggja herbergja íbúðum sem er hagstæðara.

+ 7 golfhringir áf á Amendoeira Nick Faldo 18 holur og O'Connor Jr 18 holu golfvöllunum.

+ Golfbílar eru innifaldir

+ Aðgangur að sundlaug og sportklúbbi (tennis, fótbolti og gym)

+ Skutl milli íbúða og klúbbhúss

Ekki innifalið

- Við mælum með að vera með bílaleigubíl þar sem margir aðrir flottir golfvellir eru á svæðinu og einnig er margt að sjá á Algarve svæðinu.

Hafa samband

Brottfarir

Verð á mann

249.000

kr.

1. nóvember 2025

15. nóvember 2025

Verð á mann

239.000

kr.

1. desember 2025

15. desember 2025

Verð á mann

239.000

kr.

1. janúar 2026

15. janúar 2026

Verð á mann

249.000

kr.

1. febrúar 2026

15. febrúar 2026

Verð á mann

289.000

kr.

1. mars 2026

15. mars 2026

Verð á mann

289.000

kr.

1. september 2026

15. september 2026

Verð á mann

289.000

kr.

1. október 2026

15. október 2026

Amendoeira Golf Resort 4* - 14 nætur - Evrópuferðir