Hópar
Pör
Sirene Golf Belek 5*
11 eða 12 nætur með 9 golfhringjum og öllu inniföldu frá kr. 589.000 kr
Brottför
Antalya, Tyrkland
Heimkoma
Antalya, Tyrkland
Um ferðina
Sirene Belek Hotel 5★
Lúxus, golf og sólarparadís í Belek
Sirene Hotel er eitt glæsilegasta hótel Belek og hin fullkomna blanda af lúxus, golfi og afslöppun. Hótelið stend örstutt frá hinum frábæru 18 holu golfvöllum: PGA Sultan Golf & Pasha Golf. Hér færðu allt sem þú þarft – frá All Inclusive veitingum til stórbrotnar sundlaugar og fyrsta flokks golfupplifunar.

Herbergin
Herbergin á Sirene Resort eru rúmgóð, björt og smekklega innréttuð. Öll hafa svölur með útsýni yfir garð, golfvöll eða Miðjarðarhafið. Í herbergjunum er nútímalegur búnaður og þægindi sem tryggja þér afslappaða dvöl.
Veitingastaðir og All Inclusive
Í All Inclusive pakkanum er boðið upp á fjölbreytt úrval veitinga: hlaðborð með alþjóðlegum réttum, sérhæfða veitingastaði með ítalskan, asískan og tyrkneskan mat, ásamt fjölda bara og kaffihúsa. Kvöldin eru oft krydduð með lifandi tónlist og skemmtidagskrá sem gerir upplifunina enn betri.
Afþreying og heilsulind
Hótelið er með stórt sundlaugarsvæði með bæði rólegum laugum og vatnagarði fyrir þá sem vilja meiri fjör. Í heilsulindinni getur þú notið tyrkneskra baða, nuddmeðferða og líkamsræktaraðstöðu. Börn og unglingar njóta sín í sérstökum barnaklúbbum, á leiksvæðum og í fjölbreyttri dagskrá.

Golfvellirnir – Sueno Pines & Sueno Dunes
Beinn aðgangur frá hótelinu að tveimur af virtustu völlum Tyrklands gerir Sueno Deluxe að sannkölluðu golfparadís. PGA Sultan er lengri og krefjandi völlur með fallegum furutrjám, en Pasha býður upp á skemmtilegt og fjölbreytt skipulag með sandhólum og vötnum. Báðir vellir henta vel fyrir kylfinga á öllum getustigum.

Af hverju að velja Sirene Hotel?
- Glæsilegt 5★ lúxushótel við ströndina í Belek
- All Inclusive með fjölbreyttu úrvali veitinga og drykkja
- Beinn aðgangur að tveimur heimsklassa golfvöllum
- Stórbrotnar sundlaugar og fyrsta flokks heilsulind
- Rúmgóð herbergi með fallegu útsýni
- Afþreying fyrir bæði fullorðna og börn
Innifalið
+ Samfellt tengiflugi Icelandair til og frá Antalya með stuttu stoppi í Istanbul
+ 20 kg taska, 15 kg golfsett og handfarangur
+ Gisting í tveggja manna deluxe herbergi í aðalbyggingunni með svölum
+ Allur matur og drykkir innifaldir á öllum veitingastöðum hótelsins. Á nokkrum fínni "A la Carte" veitingastöðum hótelsins þarf að greiða 10 EUR á mann í bókunargjald.
+9 golfhringir á tveimur af bestu 18 holu golfvöllunum á Belek svæðinu: PGA Sultan og Pasha Golf sem eru staðsettir örstutt frá hótelinu. Hægt að kaupa aukagolf í bókunarferlinu.
+ Ferðir til og frá flugvelli í sérrútu á vegum Evrópuferða.
Ekki innifalið
- Allir rástímar eru bókaðir fyrirfram og tekið er á móti farþegum á flugvellinum.
-Golfbílar ekki innifaldir
Hafa samband
Brottfarir
Verð á mann
609.000
kr.
25. október 2026
6. nóvember 2026
Verð á mann
589.000
kr.
5. nóvember 2026
16. nóvember 2026